31.3.2009 | 11:57
Rauða úlpan!
Nú hlýtur að vera kominn tími á að skipta út mynd í fréttum Morgunblaðsins af héraðsdómi. Konan í rauðu úlpunni hefur birst nánast í hverri einustu frétt tengdum héraðsdómi Reykjavíkur undanfarin ár. Hún hlýtur sjálf að vera orðin leið á því að vera alltaf á gangi fyrir utan dóminn. Ég er orðin verulega leið á því. Morgunblaðið, sem státar af svo mörgum góðum ljósmyndurum, hlýtur að geta gert betur!
![]() |
Dæmd í hálfs árs fangelsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Bryndís Hólm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar